September 21, 2023
NÝ SENDING FRÁ EMU AUSTRALIA
Við vorum að taka upp sendingu af mjúku dásamlegu EMU.
Að þessu sinni fengum við þrjár týpur, áfyllingu á Mayberry inniskóna í nokkrum litum.
STINGER kom aftur en hann seldist upp á mettíma síðasta haust og svo fengum við nýja týpu sem heitir FOY, en þeir eru eiginlega bara þykkbotna útgáfa af Stinger.
Það besta við EMU eru að þeir eru gerðir úr dúnmjúkri ull. Ullinn hefur þann eiginleika að halda réttu hitastigi á fótunum þannig að okkur verður hvorki of heitt né of kalt. Ullin er lykilatriði í vinsældum EMU enda ekkert betra á köldum dögum.
MAYBERRY - FÁST HÉR!
kr: 12.900
Ath litlar stærðir, við mælum með að taka einu númeri stærra en vanalega.
STINGER MICRO - FÁST HÉR!
kr: 26.900
FOY- ÞYKKBOTNA - FÁST HÉR!
Kr: 28.900
Products
View all