Refund policy
----- english below
Skilafrestur og endurgreiðsluréttur
Hægt að skila vörum sem pantaðar eru í vefverslun að því tilskyldu að vörunni sé skilað í því ástandi sem hún kom til þín ásamt kvittun. Ef ofangreind skilyrði eru uppfyllt er hægt að fá endurgreitt. Andrea - Glys ehf endurgreiðir vörukaupa allar greiðslur sem hann innti af hendi, þar á meðal sendingarkostnað, eigi síðar en fjórtán dögum eftir þann dag þegar honum er tilkynnt um ákvörðun neytandans um að falla frá samningnum Endurgreiðsla getur tekið allt að tvo virka daga að fara í gegn.
Réttur til að falla frá samningi:
Neytandi hefur rétt til að falla frá þessum samningi án tilgreiningar ástæðu innan 14 daga, en sá frestur rennur
út 14 dögum eftir þann dag sem neytandi eða annar einstaklingur sem hann tilgreindi, annar en flutningsaðilinn,
hefur fengið vöruna í sína vörslu.
Til þess að nýta réttinn til að falla frá samningnum þarf neytandi að tilkynna Andrea – Glys ehf 4606 24-1500 Norðurbakka 1, 220 Hafnarfirði, +3545513900, shop@andrea.is um ákvörðun um að falla
frá samningnum með ótvíræðri yfirlýsingu (t.d. með bréfi sendu í pósti, símbréfi eða tölvupósti) þar sem tilkynnt
er um ósk um að falla frá samningi um kaup á nánar tilgreindri vöru sem pöntuð var tilgreindan dag. Gera þarf
grein fyrir nafni neytanda, heimilisfangi og dagsetningu og senda á netfang okkar shop@andrea.is og munum
við þá senda þér kvittun fyrir móttöku yfirlýsingarinnar á tölvupósti án tafar.
Til að fresturinn teljist virtur nægir neytanda að senda tilkynningu um að neytt sé réttar til að falla frá samningi
áður en fresturinn rennur út.
Áhrif þess að falla frá samningi:
Ef neytandi fellur frá þessum samningi munum við endurgreiða viðkomandi allar greiðslur sem við höfum fengið
frá viðkomandi, þ.m.t. afhendingarkostnað (að undanskildum viðbótarkostnaði vegna þess að valinn var annar
afhendingarmáti en ódýrasti staðlaði afhendingarmáti sem við bjóðum). Endurgreiðsla fer fram án ástæðulausrar
tafar og alla jafna ekki síðar en 14 dögum eftir að okkur berst tilkynning um um að fallið sé frá samningi.
Endurgreitt er með því að nota sama greiðslumiðil og neytandi notaði í upphaflegu viðskiptunum, nema annað
hafi verið samþykkt sérstaklega. Neytandi ber ekki neinn kostnað af endurgreiðslu, en við getum beðið með hana
þar til við höfum fengið vöruna aftur eða lögð hefur verið fram sönnun fyrir endursendingu hennar, hvort sem
kemur á undan.
Ef neytandi hefur móttekið vöru í tengslum við samninginn þarf að endursenda vöruna á starfstöð okkar, Andrea / Glys ehf 4606 24-1500, Norðurbakka 1, 220 Hafnarfirði eða afhenda vöruna þar, án ástæðulausrar tafar og
eigi síðar en 14 dögum eftir daginn sem tilkynnt var um ákvörðun um að falla frá samningi. Fresturinn telst virtur
ef varan er endursend fyrir lok 14 daga tímabilsins. Við munum bera kostnað af endursendingu vörunnar.
Neytandi er aðeins ábyrgur fyrir rýrnun á verðgildi vörunnar sem stafar af meðferð hennar annarri en þeirri sem
nauðsynleg er til að staðfesta eiginleika, einkenni og virkni hennar.
Frestur til að bera fyrir sig galla og ágreiningsmál
Ef vara er gölluð ber neytanda að tilkynna að hann beri gallann fyrir sig án ástæðulauss dráttar frá því að galla
varð vart eða mátti verða vart. Ef kvörtun er ekki lögð fram innan tveggja ára frá viðtöku vöru fellur réttur til að
bera gallann fyrir sig niður nema um sé að ræða söluhlut sem ætlaður er verulega lengri endingartími en
almennt gerist um söluhluti, en þá getur frestur verið allt að fimm ár frá viðtöku.
Ef til ágreinings kemur milli Art Werk ehf. og neytanda er athygli vakin á rétti neytenda til að bera ágreining undir
Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa, Bogartúni 29, 105 Reykjavík, en vefsvæði nefndarinnar má sjá á kvth.is þar
sem greinargóðar upplýsingar um nefndina er að finna, en netfang nefndarinnar er kvth@kvth.is.
Einnig er í boði að skila pöntunum í verslanirnar. Fatnaði og fylgihlutum skal skilað í verslun að Norðurbakka 1.
Viðskiptavinir geta ekki neitað móttöku sendingar og þar með hætt við pöntun, án þess að koma því á framfæri við AndreA.
Skipti á vörum er í boði í verslunum AndreA. Ef viðskiptavinur hefur í huga aðra stærð, lit eða vöru þá er hann vinsamlegast beðinn um að senda vöruna til baka og koma óskum sínum á framfæri.
Þegar pöntun er skilað í pósti skal hún berast til:
Glys ehf/ AndreA
Norðurbakki 1
220 Hafnarfjörður
Iceland
Gallar
Ef svo óheppilega vildi til að vara reynist gölluð, skal viðskiptavinur hafa samband við AndreA innan við tveimur mánuðum frá uppgötvun gallans.
AndreA tekur inn gallaðar vörur í öllum tilvikum, en áskilur sér rétt til að hafna kvörtunum vegna vara sem ekki hefa verið meðhöndlaðar rétt.
skv. 2003 nr. 48 20. mars 2mgr. 18. gr. ,,Ef annað sannast ekki skal galli, sem upp kemur innan sex mánaða frá því tímamarki þegar áhættan af söluhlut fluttist yfir til neytanda, talinn hafa verið til staðar á því tímamarki þegar áhættan af söluhlut fluttist yfir til neytanda. Þetta gildir þó ekki þegar telja verður að það geti ekki á nokkurn hátt samrýmst eðli gallans eða vörunnar."
Kaupandi hefur rétt til þess að leita álits Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa.
ATH! Sérstaklega ætti að meðhöndla fatnað með saumuðum hlutum eins og pallíettum, perlum og hnöppum, einnig prjóna- og silkivörur, með aðgát. Ef hægt er að laga vöruna þá gerum við við hana, annars fær viðskiptavinur nýja eins flík. Sé sama flík ekki til þá er boðið upp á aðra vöru eða endurgreiðslu.
Vinsamlegast sendið okkur tölvupóst á shop@andrea.is titlað „gölluð vara“. Tölvupósturinn skal innihalda pöntunarnúmer ásamt lýsingu af gallanum og myndum. Ef varan hefur skemmst í sendingunni, hafið þá samband eins fljótt og auðið er svo hægt sé að gera ráðstafanir.
----- english
Returns and refunds
Products ordered online can be returned, provided that the product is returned in the condition in which it arrived to you, along with a receipt or gift certificate. If the above conditions are met, you can get a refund.
Andrea - Glys ehf reimburses the product buyer for all payments he made, including shipping costs, no later than fourteen days after the day when he is notified of the product return. Refunds can take up to two business days to be processed. The deadline to cancel purchase of product return expires fourteen days after the product purchase was completed, or when consumer was in possession of the product.
Right to withdraw from the contract:
The consumer has the right to withdraw from this contract without specifying a reason within 14 days, but that period expires out 14 days after the date on which the consumer or another person specified by him, other than the carrier, has taken possession of the product. In order to exercise the right to withdraw from the contract, the consumer must notify Andrea – Glys ehf 4606 24-1500, Norðurbakka 1, 220 Hafnarfjörður, +3545513900, shop@andrea.is about the decision to withdraw from the contract with an unequivocal statement (e.g. by letter sent by post, fax or e-mail) where notified is about a request to withdraw from the contract for the purchase of a more specified product that was ordered on the specified date. Must be done account of the consumer's name, address and date and send to our email address shop@andrea.is and we will we will then send you a receipt for the receipt of the statement by e-mail without delay. For the deadline to be considered respected, it is sufficient for the consumer to send a notification that the right to withdraw from the contract is exercised. before the deadline expires.
Effect of withdrawing from the contract:
If the consumer withdraws from this contract, we will refund the consumer any payments we have received from the person concerned, including delivery costs (excluding additional costs due to a different choice delivery method than the cheapest standard delivery method we offer). Refunds are made without reason is delayed and normally no later than 14 days after we receive a notification that the contract has been terminated. Reimbursement is made using the same payment method that the consumer used in the original transaction, unless otherwise has been approved separately. The consumer does not bear any cost of refund, but we can wait for it until we have received the product back or proof of its return has been provided, whichever comes first. If the consumer has received a product in connection with the contract, the product must be returned to our office, Art Werk ehf., id. 68120-9340, Norðurbakka 1, 220 Hafnarfjörður or deliver the product there, without unreasonable delay and no later than 14 days after the day on which the decision to withdraw from the contract was notified. The deadline is considered respected if the product is returned before the end of the 14 day period. We will bear the cost of returning the product. The consumer is only responsible for the deterioration of the product's value resulting from its handling other than that which is necessary to confirm its properties, characteristics and functionality. Deadline for filing defects and disputes.
Deadline for filing defects and disputes If a product is defective, the consumer must notify that he bears the defect without undue delay from the time the defect was noticed or could be noticed. If a complaint is not submitted within two years of receiving the product, the right to bear the defect individually unless it is a sales item intended for a significantly longer service life than generally happens with sales items, in which case the deadline can be up to five years from receipt. If there is a dispute between Art Werk ehf. and the consumer's attention is drawn to the consumer's right to submit a dispute Goods and Services Purchase Complaints Committee, Bogartúni 29, 105 Reykjavík, but the committee's website can be found at kvth.is there detailed information about the committee can be found, but the committee's email address is kvth@kvth.is.
It is also available to return orders in our stores. Clothing and accessories shall be returned to our store at Norðurbakki 1.Customers can not refuse receipt of a shipment and thus cancel an order without notifying AndreA.
When an order is returned by mail, it should be delivered at:
Art Werk / AndreA
Norðurbakki 1
220 Hafnarfjörður
Iceland
Reclamations
In the unfortunate event that a product is found to be defective, the customer should contact AndreA within two months of discovering the defect.
AndreA will accept defective products in all cases, but also reserves the right to reject complaints about products that have not been handled correctly. According to 2003 no. 48 20 March 2nd paragraph Article 18 "If it is not proven otherwise, a defect that occurs within six months from the point in time when the risk of the sale item transferred to the consumer shall be deemed to have been present at the point in time when the risk of the sale item transferred to the consumer. However, this does not apply when it must be considered that it cannot in any way be compatible with the nature of the defect or the product." The buyer has the right to seek the opinion of the Goods and Services Purchase Complaints Committee.
The buyer has the right to seek ruling advice from the Goods and Services Purchase Complaints Committee.
Please note!
Clothes should be specially treated with sewn items such as sequins, beads and buttons, as well as knitted and silk products, with care. If the product can be fixed, we will make it, otherwise the customer will receive a new identical garment. If the same garment does not exist, another product or refund is offered.
Please send us an e-mail at shop@andrea.is entitled "gölluð vara". The e-mail should include the order number as well as a description of the defect and photographs. If the product has been damaged during shipment, contact us as soon as possible so that arrangements can be made.