KONUKVÖLD
Konukvöld í miðbæ Hafnarfjarðar - Föstudaginn 15 mars !!!
Frá kl 18-21.
-
Við ætlum að gera okkur glaðan dag og bjóða ykkur upp á okkar uppáhalds vörur, við höfum safnað saman einvala fólki til að vera með okkur þetta kvöld.
-
OLIFA verður á staðnum og kynnir olíurnar sínar í bland við prosecco frá Allegrini
OLIFA þarf varla að kynna fyrir Íslendingum en við erum allar löngu komnar á OLIFA vagninn og hlökkum til að leyfa ykkur að smakka þessa Ítölsku/Hafnfirsku snilld.
-
ESSIE við höfum valið tvo liti sem okkur finnst ómissandi, 50 fystu viðskiptavinir okkar sem versla fá ESSIE naglalakk að gjöf.
-
BIOEFFECT verður á staðnum með ráðgjöf, allir sem versla fá glaðning frá BIOEFFECT í pokann sinn (á meðan birgðir endast)
-
KRYDD Í TILVERUNA... Lólý kemur með heimsins bestu Biscotti og leyfir okkur að smakka
-
Egils kristall & hafnfirskt sælgæti eins og það gerist best <3
-
-
LUKKUPOTTUR
Settu kvittunina þína með nafni og símanúmeri í lukkupott og einn heppinn viðskiptavinur vinnur lúxus pakka að verðmæti 50.000 ...
(Drögum mánudaginn 18 Mars)
-
*Gjafabréf í AndreA fyrir 25.000
*BIOEFFECT Day serum & BIOEFFECT Osa water mist
*ESSIE naglalakk
*OLIFA hágæða Olíu
-
Hlökkum til að sjá ykkur
LoveLove
Andrea&Co
-
Hér er EVENTINN okkar
-
Hér er EVENTINN fyrir miðbæ Hafnarfjarðar.
Products
View all