Allt sem þú þarft að vita um 11.11
November 09, 2023

Allt sem þú þarft að vita um 11.11

Eins og flest ykkar vita er 11/11 (singles day) helgin að ganga í garð!
Stærsti útsöludagur ársins & sá eini sem við tökum þátt í.

Við bjóðum 20% afslátt af öllum okkar vörum í sólarhring, bæði í verslun og á Andrea.is.
Afslátturinn verður virkur kl. 20.00 þann 10. nóvember á netverslun okkar.

Nokkrir hlutir sem okkur langar benda á:

- Það er enginn afsláttarkóði - afslátturinn reiknast sjálfkrafa í körfu.

- Pantanir á vegum Dropp & Póstsins verða sendar út samdægurs. Sendum frítt allar pantanir yfir 15.000kr.

- Við byrjum að afhenda "sótt í verslun" pantanir samdægurs eða laugardaginn 11.11-  Opið 12-16.Happy shopping!
AndreA&Co