Upplýsingar um Verslun

Velkomin í verslun AndreA

AndreA er fyrir konur sem kjósa gæði, sérstöðu og stílhreinar flíkur.
Í versluninni að Norðurbakka 1 í Hafnarfirði finnur þú vandlega valið úrval af fatnaði, fylgihlutum og skartgripum.

Hjá okkur færðu persónulega og hlýja þjónustu þar sem þinn stíll er í forgrunni.
Hvort sem þú kemur í verslunina eða skoðar úrvalið á netinu, leggjum við áherslu á að þú finnir flíkur sem þú raunverulega elskar.

Kíktu við

Norðurbakki 1, Hafnarfjörður
Mán–Fös: 12–18
Lau: 12–16

Verslaðu hvar og hvenær sem er

Skoðaðu allt úrvalið á andrea.is.
Við sendum um allt land – og einnig erlendis.

Fylgstu með nýjungum, innblæstri og tilboðum á Instagram @andreabyandrea og á Facebook.