AndreA x Ástrós Trausta
Við erum afar stolt að kynna nýja línu í samstarfi við Ástrósu Traustadóttur.
Ástrós þarf vart að kynna en hún er samfélagsmiðlastjarna, annar helmingurinn af hlaðvarpinu Mömmulífið og ein af LXS skvísunum. Í grunninn er Ástrós dansari og því ekki af ástæðulausu að flíkurnar heita allar dans-nöfnum, Rumba, Foxtrot, Jive, Tangó & ChaCha.
Línan inniheldur falleg klassísk snið með fullt af flottum smáatriðum.
Í vörulínunni eru 7 hlutir og samanstendur hún af buxum, skyrtu, tveimur kjólum, topp, stuttbuxum & blazer jakka.
Línan kemur í stærðum frá XS-XL.
Ath! Buxurnar koma í tveimur lengdum, regular & tall.
Myndirnar tók okkar allra besta Aldís Pálsdóttir
Hér er hægt að skoða línuna í heild: AndreA x Ástrós Trausta
Ástrós þarf vart að kynna en hún er samfélagsmiðlastjarna, annar helmingurinn af hlaðvarpinu Mömmulífið og ein af LXS skvísunum. Í grunninn er Ástrós dansari og því ekki af ástæðulausu að flíkurnar heita allar dans-nöfnum, Rumba, Foxtrot, Jive, Tangó & ChaCha.
Línan inniheldur falleg klassísk snið með fullt af flottum smáatriðum.
Í vörulínunni eru 7 hlutir og samanstendur hún af buxum, skyrtu, tveimur kjólum, topp, stuttbuxum & blazer jakka.
Línan kemur í stærðum frá XS-XL.
Ath! Buxurnar koma í tveimur lengdum, regular & tall.
Myndirnar tók okkar allra besta Aldís Pálsdóttir
Hér er hægt að skoða línuna í heild: AndreA x Ástrós Trausta
Vörur
Skoða allt