MEST NOTAÐA FLÍKIN Í SKÁPNUM !
May 02, 2018

MEST NOTAÐA FLÍKIN Í SKÁPNUM !

Stuttermabolur !
Mest notaða flíkin í fataskápnum mínum þessa dagana og er reyndar búin að vera lengi er mjög “basic” stuttermabolur.  Við eigum sennilega allar nokkra þannig en ég hef sjaldan eða aldrei notað þá eins mikið og akkúrat núna. 
Ég bloggaði um þá hér: Trendnet.is/Andrea 
Annars fylgja hér nokkrar myndir...




Bolirnir okkar fást hér: AA logo bolur  & hér: LoveLove bolur og auðvitað hjá okkur á Norðurbakkanum <3 

Svo langar mig að minna ykkur á Instagramið okkar @andreabyandrea 
Mitt persónulega instagram er @andreamagnus
Og svo bloggið Trendnet.is/Andrea


xxx
Andrea