January 23, 2018

VIÐ FLYTJUM !

VIÐ FLYTJUM Á NORÐURBAKKANN!
NOKKRIR DAGAR EFTIR Á STRANDGÖTUNNI.

Nú styttist í það að við flytjumn en síðasti dagurinn á Strandgötunni er mánudagurinn 29. Janúar.

Við erum búnar að bæta vel í útsöluna, 30-70 % afsláttur en útsalan verður út 29 Janúar og það er 10 % afsláttur af nýjum vörum á meðan útsalan er.

*ATH það verður lokað hjá okkur 30-31 jan & -1-2 feb. 
Við stefum á að opna á NORÐURBAKKANUM 3. Febrúar ef allt gengur eftir en við erum á haus að mála - innrétta - smíða o.sv frv (þið getið fylgst með á INSTAGRAM @andreabyandrea https://www.instagram.com/andreabyandrea/

Á Norðurbakkanum verðum við með allt á einum stað þ.e.a.s vinnustofu/saumastofu og verslunina, okkur hlakkar mikið til að vinna loksins allar á einum stað og vera alltaf við þegar þið komið 

Hlökkum til að taka á móti ykkur bæði þessa síðustu daga á Strandgötunni og svo á splúnkunýjum stað, Norðurbakka 1

Andrea

(Myndin er af vinnu/saumastofunni okkar á Norðurbakkanum)