VETRARSKÓR
February 28, 2022

VETRARSKÓR

Bestu skórnir í öllum þessum snjó & alls ekki bara af því að það er snjór, þeir eru líka bara svo flottir eða mínir bestu, fallegustu, hlýjustu, uppáhalds skór ….. Já ég dýrka þá :)
Ég heillaðist strax af útliti þeirra en þægindin eru þannig að mig langar alltaf að vera í þeim. 

Þessir skór eru klassískir og eru ekki að fara neitt en ég lauk nýlega við að panta þá aftur fyrir næsta haust.

TEDDI & HÉR 

BEARI ... Ný útgáfa af TEDDI á grófari sóla.

TEKKA 


xxx
AndreA
Instagram: @andreabyandrea