VERSLUNARMANNAHELGIN 2022

VERSLUNARMANNAHELGIN 2022

Eins og undanfarin ár verður lokað í verslunum okkar um fríhelgi verslunarmanna ;) 

Lokað verður laugardaginn 30 júlí & mánudaginn 1 ágúst.
Við opnum svo aftur Þriðjudaginn 2 ágúst.

Góða & gleðilega verslunarmannahelgi 
AndreA&Co 


Nokkrir hlutir sem við mælum með fyrir helgina eru ....


Góð húfa.... I know en við eigum heima á Íslandi og getum því miður notað húfu allt árið.  Við eigum bæði þykkar og þunna húfur í mörgum litum. 

Ullarhúfa (90%ull -10%kasmír.  kr 6.900 -  Fæst HÉR.

Viscose húfa (80% Viscose, 11% Polyester, 9% Polyamide)
Kr 4.900 - Fæst HÉR.

JOGGARINN, það er ekki betra að ferðast í neinu en góðum jogginggalla.  Jogginggallinn okkar er mjög vinsæll þannig að við eigum ekki mikið til en erum þó nýbúnar að fá nokkur eintök í gráu.  Fæst hér: BUXUR & PEYSA


Taska það eru þrjár sem ganga sem svona litlar "on the go" töskur & svo elskum við þessar stóru til að taka allt hitt, hvort sem það er farangur/ auka föt eða undir sundótið.
FANNY

CLUTCH, við eigum tvær og getum ekki gert upp á milli.  Önnur er úr leðri og hin úr efni (polyester) 
Báðum töskunum fylgir langt band sem hægt er að taka af.
LEÐUR CLUTCH.

QUILTED BAG 17.900 - Til í mörgum litum



NÆS ÚLPA... Við eigum nokkrar svona eftir HÉR