NÝTT FRÁ NOTES DU NORD
June 30, 2022

NÝTT FRÁ NOTES DU NORD

Við fengum á dögunum nýja sendingu frá okkar uppáhalds, Notes Du Nord! En okkur langar aðeins sýna ykkur þær vörur sem eru í uppáhaldi hjá okkur. 

 
💐Dassy One Shoulder Dress💐 

Þessi kjóll ber heitið Dassy One Shoulder en eins og þið hafið kannski tekið eftir erum við mjög hrifnar af one shoulder flíkum. Kjóllinn kemur bæði í rósóttu mynstri og hlébarða mynstri. 

 💛 Dakota Recycled Dress

 💛 

Þessi kjóll fer ofarlega á okkar lista en sniðið á honum er svooo fallegt og klæðilegt. Við elskum líka gula litinn en kjóllinn kemur líka einnig í svörtu. Það er hægt að dressa kjólinn upp og niður með söndulum, sneakers, boots, opnum peysum/ gollu eða blazerum. Þessi kjóll er svona multi-purpose kjóll þar sem hann yrði fullkomin á ströndina og alveg jafn fullkomin fyrir brúðkaup!

💛💛💛

🧁Dora Knitted Top🧁

Þessi toppur er með svo fallegt hálsmál, hann er fullkomin undir blazerinn, leðurjakkann eða bara einn og sér.💜Deena Dress💜

Þessi kjóll er guðdómlegur, hvað er hægt að segja meira? Við fengum aðeins þrjú eintök af þessum. Efnið í honum er teygjanlegt og hann er opinn báðum megin neðarlega hjá kálfunum. Dora Knitted Dress

Þessi kjóll er svo einfaldur en mjög klassískur. Hægt er að dressa hann upp og niður líka en hann er hnepptur niður frá lærunum sem er mjöög flottur detaill.Darlene Cardigan

Við elskum gollur og finnst þær vera must í fataskápinn. Það er hægt að dressa niður með þeim en líka einar og sér eru gollur flottar við flest allar buxur og dress.

Vörurnar finnið þið allar hér á síðunni & í verslun okkar Norðurbakka 1 - HFJ 

xxx