Nýjar vörur, útsala & uppáhalds mitt á útsölunni

Núna erum við búnar að hækka afsláttin á útsölunni hjá okkur í 50%
50% afsláttur af öllum útsöluvörum + Gallabuxur UN 7.000 & LEE 10.000
 
Nýjar vörur eru líka farnar að streyma inn :)
Þetta virkar þannig hjá okkur að við fáum nýjar vörur í hverri viku eiginlega allt árið um kring.  Einnig erum við búin að taka inn ný merki undanfarið sem við erum virkilega ánægð með . . .
OW undirfötin sem eru búin að slá í gegn,
RO blómavasar og kertastjakar en stóru vasarnir seldust strax upp og við erum að bíða eftir annari sendingu.  
DOFTA ilmkerti - húsilmur og ilmvatn ... þessi vara er eiginlega bara fullkomin- ilmirnir eru hver öðrum betri þannig að það er erfitt að velja sér einn uppáhalds ilm en ég ætla að gera blog um þessi nýju merki okkar hvert fyrir sig seinna en leyfi þessum myndum að fylgja með í dag.

 
GRANNY peysan frá okkur kom í mjög litlu upplagi og seldist strax upp en er væntanleg aftur í byrjun Ágúst..... þessi er #musthave 

Þetta er nýjasti silkiklúturinn okkar 140x140 - kom í 3x litum 

AA logo peysan var að koma í þessum "pinkish" lit og hér sjáið þið OW undirfötin og RO stjakana/vasann.
-
UPPÁHALDS MITT Á ÚTSÖLUNNI .... 
Hér eru uppáhalds flíkurnar mínar á útsölunni ... fyrir utan gallabuxur,,, það er hægt að gera fáránlega góð kaup á gallabuxum á útsölunni en það eru bara tvö verð 7&10 þús.

Þessi dragt / náttföt vilja sumir meina er fra Danska merkinu Soft Rebels mér finnst hún æði .... ekki bara fáránlega þægileg heldur líka sjúklega flott... við eigum einhverjar stærðir eftir .... 

1. Rykk toppurinn (til i nokkrum litum) er á 5.300.
2. Pí hole dress - við eigum einhverja eftir í dökkbláu og svörtu kosta núna: 16.100 
3. Ullarkápa ... uppáhalds kápan mín ,,,mögulega allta tíma er á 25.900 sem er gjöf en ekki gjald fyrir tímalausa flík úr eðal ull. 
xxx
Andrea