HÁTÍÐARLÍNA - JÓLAKJÓLAR
Það sem maður er alltaf til í gull, silfur, pallíettur og bling á þessum árstíma, margir eru reyndar alltaf til en manni langar samt eitthvað extra mikið svona í svartasta skammdeginu. Ef þig langar til að ná hátíðarlúkki á núll einni þá mæli ég með stórum eyrnalokkum & rauðum varalit en það er skotheld leið til að ná glamúr lúkki á augabragði.
Við mynduðum jólalínuna okkar á Hótel Holt, því fallega, fallega sögufræga hóteli & áttum þar frábæran dag með okkar besta fólki.
Ljósmyndari: Aldís Pálsdóttir
Förðun: Heiður Ósk Eggertsdóttir & Hafdís Björg.
Módel: Magdalena Guðmundsdóttir, Kristín Amalía, Heiður Ósk & Ísabella María.
*Vörurnar eru komnar í verslun okkar, fyrir utan pallíettu flíkurnar en þær eru væntanæegar á næstu dögum.
Versla/skoða: HÉR!
Products
View all