ANDREA ÞRETTÁN ÁRA - AFMÆLI
October 26, 2022

ANDREA ÞRETTÁN ÁRA - AFMÆLI

Við eigum afmæli. Þrettán frábær ár og því ber að fagna.

Við blásum til veislu eins og alltaf og tökum vel á móti ykkur föstudaginn 28 október frá kl 16-19 🎉 Bæði í fatabúðinni Norðurbakka 1 & skóbúðinni, Vesturgötu 8.

AndreA býður upp á 15% afslátt af öllum vörum föstudag & laugardag.

Við höfum sjaldan átt til meira af fallegum vörum og getum ekki beðið eftir því að taka á móti ykkur.

A.T.H. Afslátturinn gildir eingöngu í verslunum okkar í Hafnarfirði. Þið sem elskið að versla á netinu, ykkar tími er 11.11 en þá snúum við þessu við og bjóðum afsláttinn eingöngu á netverslun. (nánar auglýst síðar).

Hlökkum til að sjá ykkur.