Húðvörur

Blue Lagoon Skincare - Hand Cream

Einstaklega nærandi handáburður sem gengur hratt inn í húðina. Auðgaður steinefnaríkum jarðsjó Bláa Lónsins til að næra, mýkja og veita höndunum aukinn raka.

Kremið veitir þurri húð raka og næringu, endurheimtir mýkt og verndar hendurnar.

  • Kremkennd áferð sem veitir vellíðan
  • Án ilmefna
  • Rekjanleg innihaldsefni valin af ábyrgð
  • Hentar öllum húðgerðum og grænkerum

Lykilefni:

JARÐSJÓR BLÁA LÓNSINS er dýrmæt uppspretta nauðsynlegra steinefna sem efla og styrkja varnir húðarinnar. Uppleystu steinefnin gera húðina móttækilegri fyrir upptöku annarra virkra innihaldsefna svo heildarvirkni formúlunnar eykst.

4.900 kr

( / )
Ekki tiltækt

Vinsamlegast veldu alla valkosti.