ÚTSALA - ÚTSÖLUALBÚM
January 13, 2019

ÚTSALA - ÚTSÖLUALBÚM

ÚTSALA  …

Ég tók saman nokkra hluti sem eru á útsölunni hjá okkur.
Flestar vörurnar eru á 40 % afslætti en afslátturinn hækkar í 50% í næstu viku.

KÁPUR - 20 %

Þessi kápa hefur verið ótrúlega vinsæl og er í uppáhaldi hjá okkur öllum (starfsmönnum).
Hlý og góð, töffaralegt snið í æðislegri ítalskri ull.
Við eigum ekki til allar stærðir en hækkum afsláttinn í næstu viku upp í 30 %
Þessi kápa er tímalaus og flott við allt.LoveLove
AndreA