ALLT SEM ÞÚ ÞARFT AÐ VITA UM 11.11
November 09, 2022

ALLT SEM ÞÚ ÞARFT AÐ VITA UM 11.11

11.11. SINGLES DAY !!!

Við bjóðum 20% afslátt af öllum okkar vörum í sólarhring, á Andrea.is.

Enginn afsláttarkóði - afslátturinn reiknast sjálfkrafa.

ATH !!! LOKAÐ VERÐUR Í VERSLUNUM OKKAR FÖSTUDAGINN 11.11.  
Afslátturinn gildir því einungis á netinu og við þurfum að hafa lokað til allt gangi upp og við náum að afgreiða allar pantanir hratt og örugglega.Þar sem að þessi dagur er RISA stór þá er ljóst að það verður mikið álag á síðunni okkar og á starfsmönnum okkar. 

Það tekur okkur smá tíma að taka til allar pantanir.
Við byrjum á að afhenda pantanir 12.11.
Ekki er hægt að sækja pantanir samdægurs.

Vegna fjölda pantana þá dugir okkur ekki húsnæðið á Norðurbakka og afhendum því allar "sækja í verslun" pantanir í skóbúðinni okkar að vesturgötu 8, bleika húsinu (næsta hús við).Afslátturinn verður virku kl 23:00 þann 10.11.
Við reynum líka að vera með allar upplýsingar um stöðu mála á Instagram, fylgstu með HÉR.

Happy shopping
AndreA&Co