LAGERSALA
March 03, 2023

LAGERSALA

LAGERSALA 

Sunnudaginn 5 mars frá kl 13-17
Vesturgötu 8 - HFJ (Bleika húsinu)

Verð 5.000 - 15.000 

Við bjóðum upp á mikið úrval af fallegum skóm á frábæru verði.
AndreA kjólar & sýnishorn "samples"
Pallíettukjólar - jakkar - buxur & jakkaföt.

Að þessu sinni er lagersalan bara á vesturgötu (ekki á netinu) 
Við munum bæta við degi, tilkynnum það síðar. 
Allar upplýsingar finnur þú á næstu dögum á Instagram story  @andreabyandrea.