KONUR ERU KONUM BESTAR !
September 19, 2018

KONUR ERU KONUM BESTAR !

KONUR ERU KONUM BESTAR VOL2 

Við erum afar stolt af "Konur eru konum Bestar" Vol2.  
Í fyrra sló bolurinn rækilega í gegn og seldist upp á nokkrum mínútum.  Núna vitum við hvað konurnar á þessu landi eru magnaðar og erum búnar að undirbúa okkur aðeins betur :) Bolurinn kemur í stærðum XS S M L XL 
Kr: 6.900 (Taskan fylgir) 

Við bjóðum þér og öllum sem vilja vera með okkur í liði & hjálpa okkur að dreifa boðskapnum á viðburð hjá okkur í AndreA.
Með fyrstu bolunum fylgir veglegur gjafapoki, léttir drykkir og frábær stemning.

AndreA - Norðurbakki 1 - HFJ 
Föstudaginn 21. September.
KL: 17:00-20:00


-

ATH * Bolirnir fara einnig í sölu hér á Andrea.is kl 17:00 á Föstudag. 

KONUR EIGA AÐ STANDA MEÐ KONUM OG Í ÁR RENNUR ALLUR ÁGÓÐI AF VERKEFNINU TIL MENNTUNARSJÓÐS MÆÐRASTYRKSNEFNDAR.  SJÓÐURINN HEFUR GEFIÐ FJÖLDA KVENNA NÝ TÆKIFÆRI MEÐ STYRK TIL NÁMS SEM ÞÆR HEFÐU ELLA EKKI KOST Á.
SAMAN KOMUMST VIÐ ALLA LEIÐ.

HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ YKKUR.
Andrea - Elísabet Gunnars - Aldís Páls & Rakel Tómasd.

Meira hér: Trendnet.is/Elisabetgunnars