HAUST
August 18, 2019

HAUST

Haustvörurnar streyma inn & útsalan er að klárast.
Þó svo að sumarið sé best þá er þetta svo skemmtilegur tími fatalega séð, við fáum svo fallegar kápur og peysur.  
Vörurnar koma inn hægt og rólega í hverri viku. 
Við erum að sjálfsögðu með okkar vörulínu AndreA en þar að auki dönsku merkin Notes Du Nord og Soft Rebels. Eins kaupum við inn allskonar skandinavíska fylgihluti eins og Ilmkerti, skart & hárskraut en þá hluti veljum við vel og vandlega til að geta boðið ykkur uppá helstu trend líðandi stundar hverju sinni.
Hér eru nokkrar myndir af haustinu.... og mikklu meira væntanlegt :) 

AndreANNOTES DU NORD