ANDREA 12 ÁRA - AFMÆLISPARTÝ & POP UP

ANDREA 12 ÁRA - AFMÆLISPARTÝ & POP UP

AFMÆLISPARTÝ & POP UP – FÖS 29. OKT. FRÁ KL 16-19

Við fögnum 12 ára afmæli & bjóðum í afmælispartý í báðum búðunum okkar, fata & skóbúðinni, föstudaginn 29. Október frá klukkan 16-19.
Tvær af okkar uppáhalds vefverslunum verða með pop up hjá okkur...

MÓMAMA sem eflaust flest barnafólk þekkir verða í skóbúðinni frá kl. 16-19 með ó svo falleg barnaföt og sætustu húfur sem við höfum séð.

RAMBASTORE verður í fatabúðinni með fallega vel valda hluti fyrir heimilið.

AndreA býður upp á 20% afslátt af öllum vörum föstudag & laugardag í báðum verslunum, fata & skóbúð.
Við höfum sjaldan átt til meira af fallegum vörum og getum ekki beðið eftir því að taka á móti ykkur.