AndreA 10. ÁrA
November 05, 2019

AndreA 10. ÁrA

 

Ótrúlegt en satt þá eru liðin 10 ár frá því að búðin okkar opnaði. 
Ég tók saman myndir frá öllum þessum árum þið finnið þær hér: AndreA 10. ÁrA

Við blásum að sjálfsögðu til veislu, föstudaginn 8. Nóvember frá kl 17-20
Norðubakka 1 

-20% afsláttur af öllum vörum alla helgina <3 

Hlökkum til að sjá ykkur 
LoveLove

AndreA

Instagram: @andreamagnus
Instagram: @andreabyandrea