Andrea 7 ára

AndreA fagnaði heilum sjö árum núna í Nóvember og við héldum að sjálfsögðu upp á það.  Þessi 7 ár hafa liðið ótrúlega hratt, oftast gaman , stundum erfitt bara eins og lífið er en í enda dagsins þá erum við að elska vinnuna okkar.  
Við lítum stolt um öxl og bjartsýn fram á við en draumurinn og sýn okkar á hvert við stefnum dregur okkur áfram alla daga.  
Ekkert af þessu væri þó til án frábærra starfsmanna og viðskiptavina og við erum endalaust þakklát fyrir þau/ykkur.
Takk fyrir komuna, rosalega var gaman & takk fyrir að festa þetta svona fallega á filmu elsku Aldís. 


Dream team: Erla - Andrea - Aldís - Sigga - Maddy 

Andrea - Elsíabet Gunnars & Brynja Dan 

Thelma í Octagon með Pop-up

Andrea & Svana Lovísa 

Sigga - Erla & Áslaug

Takk.