AÐVENTAN // DESEMBER
December 01, 2019

AÐVENTAN // DESEMBER

Desember er kominn og það er opið hjá okkur alla daga til jóla.  

Á aðventunni ætlum við eins og undanfarin ár að gefa aðventugjafir á hverjum sunnudegi.   Við setjum inn á fimmtudögum gjöfina hverju sinni og drögum vinningshafa á sunnudögum.  
HÉR er hægt að taka þátt.

OPIÐ:
Virka daga 12-18
Laugardaga 12-16
Sunnudaga 13-17 
Fimmtudaginn 19 desember lengjum við svo opnunartíman, við auglýsum það betur síðar.