
June 27, 2025
ÚTSALA - SALE
Útsalan okkar er hafin.
Skoðaðu úrvalið hér: SUMARÚTSALA
Opið hjá okkur á Norðurbakka 1 HFJ alla virka daga frá kl 12-18 & Laugardaga 12-16.
Við minnum á bílastæðin við bleika húsið (þar sem skóbúðin okkar var) & bjóðum upp á pick-up á netpöntunum.
PICK-UP virkar svona ...
🚗Þú púllar upp
☎️Hringir í okkur í síma 551-3900
🛍️🏃🏽Við hlaupum með pokann út í bíl til þín.
❤️ SJÁ HÉR.