Kröftugt serum sem vinnur gegn öldrun og er sértaklega hönnuð til notkunar á daginn.
Dregur úr hrukkum og fínum línum, kemur jafnvægi á rakastig húðar og gefur mjúka áferð sem er tilvalinn grunnur undir farða.
Berið 1-2 pumpur á hreina húð í andliti og á hálsi að morgni. Án ilmefna, alkahóls eða olíu. Hentar öllum húðgerðum.