Nýjar vörur FW 2016

AndreA - FW 2016
Í hasutlínunni erum við með allt frá joggingöllum og of stórum peysum yfir í kvenlega kjóla.  Litirnir hjá okkur eru margar útgáfur af bláum, rautt & grátt í bland við jarðliti og svo er dass af silfri og gulli líka.
Kjólarnir okkar verða mikið skreyttir pífum og smá púffi. 
Hér er brot af því sem komið er, eithvað er væntanlegt & svo á mikið eftir að bætast við líka :) 
*ath! til að skoða fl myndir farið inn í "Collections" og veljið "FW 2016"
Myndir: Aldís Páls