FASHION WEEK - AndreA REYKJAVÍK & NÝJAR VÖRUR

COPENHAGEN FASHION WEEK .... 

Það er alltaf gaman að fara til Kaupmannahafnar á tískuvikuna.  Að þessu sinni keyptum við inn æðisleg hálsmen og fylgihluti ásamt nýju merki sem verður hjá okkur og er tryllt flott og auðvitað danskt, (meira um það síðar). 
Þessi tveir bolir eru (sem ég er í á myndunum) eru í algjöru uppáhaldi.  Stuttermabolurinn er kominn og velour peysan er væntanleg í næstu viku :)AndreA REYKJAVÍK 
LAUGAVEGUR 72 .... Við erum búin að vera að breyta og bæta, smíða mátunarklefa og fataslár og erum rosalega spennt að opna hurðina í Reykjavík LOKSINS og taka vel á móti ykkur <3  (Opnum um miðjan febrúar)

NÝJAR VÖRUR ... streyma inn (uppáhalds tíminn okkar) Núna eru það litir, stuttermabolir, hettupeysur, jogginggallar, kimonoar og auðvitað allskonar kjólar & fínerí, stórir eyrnalokkar & sv frv. 
Það er myndataka hjá okkur mjög fljótlega en þangað til endilega fylgið okkur á Instagram: andreabyandrea þar sem við reynum að vera duglegar að setja inn myndir of fleira í Insta stories. 

Over&Out
A