February 04, 2016

NÝTT

NÝTT NÝTT NÝTT 
Við tökum upp nýjar vörur nánast á hverjum degi núna!  Myndirnar af nýju línunni okkar fara alveg að koma :)  Eins erum við búin að fá fullt af flottum gallabuxum bæði frá LEE og UN jean sem eru tjúllað flottar gallabuxur úr ótrúlega mjúku og góðu gallaefni sem er bara himneskt að vera í (meira um þær seinna) 
Næst á dagskrá er svo Copenhagen fashion week endilega fylgist með okkur á snappinu Andreabyandrea.
xxx