** FATAMARKAÐUR & Lifandi Laugardagur **

* ANDREA * FATAMARKAÐUR/LAGERSALA  *

Laugardaginn 6. júní verðum við í AndreU með fatamarkað á horni Linnetstígs og Strandgötu (beint á móti búðinni okkar).
Við opnum markaðinn kl 12:00 og verðum með opið til kl 16:00.
Lagersala & sýnishorn á mjög góðu verði :) 
Andrea boutique er líka opin þennan fjöruga Laugardag frá kl 11-17
Hlökkum til að sjá ykkur <3
** LIFANDI LAUGARDAGUR Í HFJ **  

Einnig verður flóamarkaður á Thorsplani og skottasala á túninu á móti Eymundsson.
Humarvagninn verður á staðnum og með humasúpu, humarsalat og humarlokur.
Krítar og sápukúlur fyrir krakkana ♥ fyrir utan verslanir
Líf & fjör í firðinum.