Fimmtudags Festival á Strandgötu!

Fimmtudags Festival !!! 
Fimmtudaginn 7. Maí erum við með Festival á Strandgötunni í Hafnarfirði.
Verlsanir eru opnar til kl 21:00 og allir með eithvað sniðugt í hverri búð.  Við í AndreU ætlum að sýna fyrstu töskuna frá AndreA - Gefa 20 % afslátt af öllum klútum - Erna Hrund tísku og förðunarbloggari á Trendnet ætlar að koma til okku og sýna okkur Essie naglalökkin sem eru loksins komin til Íslands og verða til hjá okkur <3 Svo er auðvitað hvítt og sætt í boðinu!
Fögnum hækkandi sól & hlökkum til að sjá ykkur
xxx
Andrea