TÍSKUSÝNING S14

Fimmtudaginn 15.Maí kl 20:00 ætlum við að halda tískusýningu í Hafnarborg Hafnarfirði.  
Við ætlum að sýna nýju sumarlínuna okkar.  
Lín­an er er inn­blás­in af lag­inu "I am com­ing out" með Diönu Ross og er þar af leiðandi öll mjög "seventies" en samt 2014 árgerðin.
Undirbúningurinn er búinn að vera mikill og þvílíkt mikið af frábæru fagfólki búið að hjálpa okkur þannig að við erum mjög spennt & hlökkum til að sýna ykkur myndir & myndbönd frá sýningunni.
Love