GLEÐILEGT SUMAR !

Gleðilegt sumar !!!
Sumarið er tíminn sagði einhver og við erum aldeilis algjörlega sammála því :) 
Nú mega litir, munstur, kjólar, sandalar hattar og sólgleraugu koma út að leika og vetrarklæðin fá smá pásu.
"Thank god for seasons" af því að það er svo gaman að breyta til.  Ég hlakka alltaf til að klæða mig í sumarkjóla á sumrin og fara í fallega ullarkápu á veturnar með girnilega húfu... Nú er komið að sumarklæðum og ég elska það :)
Njótið sumarsins
Love