Skart !

Persónulegt skart <3
Við vorum að fá sendingu af þessu fallega SP skarti. Stafahálsmenið er mitt uppáhalds ásamt "om" merkinu. Stafurinn fæst bæði silfur og gullhúðað silfur,  en keðjan er keypt sér (nema að þú eigir keðju) en keðjan fæst bæði stutt og síð.  Flestar kaupa sinn staf en sumar staf einhvers sem er þeim kær <3 og sumar kaupa bæði stafinn sinn og hans/hennar og setja á sama men :) Við egium líka armbönd og eyrnalokka með staf á & margt fleira fallegt.   Litríku armböndin sem ég er með hér heita "secret code" en á þeim eru leynd skilaboð skrifuð með morse aðferðinni en á mínum stendur "Passion matters" & "just breathe" ég valdi mér þau af því að þessar setningar höfða svo vel til mín en við eigum líka "I love you",  "Do no harm" & "No regrets" 

Stjörnumerkin... Armbönd með stjörnumerki og mánaðarsteinunum fyrir hvern mánuð :) Falleg gjöf.

Eyrnalokkarnir.... má líka kaupa staka eða sitthvorn stafinn.

Og síðast en ekki síst fallega "om" merkið eða jóga hálsmenið eins og það er kallað, ég elska það :) 
xxx
A